35 Farfuglaheimili um allt land

Bæklingur Farfugla - HI Iceland

Leiðir til að vera umhverfisvænni

Á ferð og flugi

Notaðu taupoka eða annan endurnýtanlegan poka þegar þú verslar.

 

Áður en lagt er af stað að heiman

Taktu rafmagnstæki úr sambandi, sum rafmagnstæki nota allt að 40 w/klst. þótt slökkt sé á þeim.

 

8 leiðir til að vera umhverfisvænni

Það er hagkvæmara að vera umhverfisvænn. Þú getur sparað töluverðar fjárhæðir með því að sóa minna, endurvinna og taka aðrar meðvitaðar ákvarðanir.

Meira

Bókaðu gistinguna beint á netinuFarfuglaskírteini

 

Felagsskirteini_Farfugla

Með farfuglaskírteininu tryggir þú þér besta verðið á farfuglaheimilum um allan heim, líka á Íslandi.

Sæktu um núna:

Fréttir

Ábyrg ferðaþjónusta og sjálfbærnisjóður Farfugla

Farfuglar, ásamt 260 öðrum fyrirtækjum, skrifuðu undir yfirlýsingu um ábyrga ferðaþjónustu að viðstöddum forseta Íslands, Guðna Th Jóhannessyni, en hann er einnig verndari verkefnisins.

Farfuglar nýta sér vistvænar samgöngur

Nýlega undirritaði ríflega þriðjungur starfsmanna Farfugla samgöngusamning sem kveður á um að þeir skuldbindi sig til að ferðast með vistvænum hætti

Skoðaðu fleiri fréttir hér.
Fylgstu með Farfuglum

Skráðu þig á póstlistannFarfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.