18.1.2016

Farfuglar hlutu styrk úr sjóði HI Sustainability Fund

Farfuglar - HI Iceland tók þátt í samkeppni um úthlutun á styrkjum frá sjóði HI Sustainability Fund með verkefni sem kallast "Restore Our Land"´. 


Úthlutað hefur verið úr sjóðinum og það voru 9 þátttakendur frá og var heildarupphæð umsókna £12,000 og hlýtur verkefnið "Restore Our Land" £7,000. Í öðru sæti var verkefnið frá Stayokay  “A breath of fresh air”  fengu þau í sinn hlut £1,500.

Verkefnið "Restore Our Land" snýr að því að aðstoða ferðamenn að ferðast á ábyrgan hátt og í sátt við íslenska náttúru og að styðja Landvernd í uppgræðslu og náttúruvernd.Hér getur þú lesið frekari upplýsingar um "Restore Our Land"


Við þökkum þeim sem veittu okkur sinn stuðning og jafnfram að hjálpa okkur í þessu verkefni og þar með að taka þátt í að styðja sjálfbæra ferðamennsku, náttúruvernd og að hvetja ferðamenna að bera virðingu fyrir landinu. Saman getum við stuðlað verndun náttúrulegra og menningarlegra auðlinda til langs tíma.HI Sustainability Fund Competition 2015 Iceland_2

 

 


<<Til baka

Share |

Farfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.