1.6.2015

Nýtt Farfuglaheimili í Keflavík

Keflavik Hostel_Iceland

Farfuglaheimilið í Keflavík gekk til liðs við Farfugla í maí og eru nú starfandi 33 heimili um allt land. 

 

Farfuglaheimilið í Keflavík er í ný uppgerðu húsi sem staðsett er einungis í fjögurra mínútna akstursfjarlægð frá Keflavíkurflugvelli.

 

Á Farfuglaheimilinu eru þrjár gerðir af herbergjum tveggja, þriggja og fjögurra manna. Fjögurra manna herbergin eru með sér baðherbergi en tveggja og þriggja manna herbergin eru með handlaug inni í herbergjunum en deila salernisaðstöðu og sturtuaðstöðu.

Inn á öllum herbergjum er þráðlaust netsamband.

 

Frekari upplýsingar um Farfuglaheimilið í Keflavík

 

<<Til baka

Share |

Farfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.