21.6.2016

Tvö ný farfuglaheimili í keðjuna

Farfuglaheimili_Island_2016Farfuglaheimilið Reykhólar stendur yst á Reykjanesskaga milli Berufjarðar og Þorskafjarðar og þar er gisting fyrir einstaklinga og hópa allt árið. Í boði eru sjö tveggja manna herbergi, tvö þriggja manna herbergi, eitt fjögurra manna herbergi og tvö fimm manna dorm herbergi. Í húsinu er góð eldunaraðstaða og setustofa. Sólpallur er fyrir framan húsið og stórt grill. Aðgengi fyrir fatlaða er gott.


Farfuglaheimilið á Eyrarbakka er í nýuppgerðu húsi sem áður hýsti frystihús staðarins. Hægt er að gista í sameiginlegum 6 – 12 manna herbergjum og í 3-4 manna íbúðum sem henta einstaklega vel fyrir fjölskyldur því íbúðirnar eru með sérbaðberbergi og eldhúskrók.

 

Frekari upplýsingar um Farfuglaheimilið á Eyrarbakka

 

Frekari upplýsingar um Farfuglaheimilið Reykhólar

<<Til baka

Share |

Farfuglar ses. | Borgartún 6 | 105 Reykjavík | Sími 575 6700 | Fax 553 0535 | info@hostel.is | Copyright ©www.hostel.is - Allur réttur áskilinn.